Afhverju Nuzest?

Þegar að heilsu þinni kemur átt þú skilið það besta.

Byggt á vísindum – framleitt á bestan hátt. Nuzest byggir á rannsóknum heilsusérfræðinga víðs vegar um heim. Þ.a.l. eru allt hráefni valið með hámarks árangur í huga, það er okkar loforð til þín.

Fljótlegt og þægilegt, Nuzest er vara sem veitir líkama þínum það sem hann þarfnast til að vera í góðu jafnvægi.  Nuzest styður þig í daglegu amstri.

Kraftmikið og full af næringu, fórmúlur okkar veita styrk og hjálpa þér að ná tilætluðum árangri.

Good Green Stuff

 • Ekki bara fjölvítmín…

  Með yfir 75 innihaldsefni, þ.á.m. alvöru fæðu sem líkaminn þekkir og nýtir auðveldlega, gerir varan meira fyrir þig en öll fjölvítamín.

 • Bættu Meltinguna

  Svo miklu meira en bara jurtir, ávextir og grænmeti. Einnig vBættu Meltinguna……ítamín, steinefni, sindurvari, probiotics, ensím og fleira fyrir alhliða næringu.…

 • Náttúrleg Orka, Daglega

  Stuðlar að meiri orku svo þú getir unnið á fullum krafti allan daginn, alla daga.

 • Styður Öll Kerfi Líkamans

  Smekkfullt af jurtum og næringarefnum sem hjálpa nýrnahettunum, minnka stress og skerpa hugann.

 • Ekki Bara Grænt

  GGS er smekkfullt af úrvals jurtum og næringaefnum sem styðja við öll kerfi líkamans. Allt frá efnskiptum líkamans til taugakerfis, ónæmiskerfis, nýrnahettum, heila og hjarta

Clean Lean Protein

 • Öflugt evrópst baunagrænmetisprótein

  Allt að 88% af próteini úr European Golden Peas, með amínósýrumagni á við mysuprótein og meira en fjórfalt meira próteinmagn en kjöt, fiskur eða egg.

 • Auðvelt að melta

  Mjög lítið af kolvetnum, 98% meltanleiki og án laktósa og lektíns. Fer vel í maga og þú ert södd/saddur lengur.

 • Fullkomið prótein

  Fullkomið prótein með yfir 20 grömmum af próteini í hverjum skammti og Inniheldur þær amínósýrur sem nauðsynlegar eru fyrir vöxt og viðhald.

 • Fljótlegt, bragðgott og þægilegt

  Einfalt og fljótlegt. Allt þetta góða án nokkurs vesens. Veldu eina af fjórum bragðtegundum eða bara náttúrlegt bragð.

 • Gott fyrir alla

  100% náttúrulegt og hentar öllum – vegan, paleo, án lektíns og ónæmisvaka, enginn viðbættur sykur, mjólkurafurðir, laktósi, glúten, soja, hnetur, erfðabreytt efni eða gervisæta.

Vantar þig smá stuðningaðstoð?

Fyrir allar nánari upplýsingar kíktu á Spurt & sSvarað

Fulltrúar

Hvað segjir annað fólk

Nýlegar færslur

Skoðaðu allar nýjustu greinar og uppskriftir til upplýsinga og hvatningar.

Jonas Jonasson

3 bragðgóðir hristingar sem hægt er að skipta út fyrir máltíð

Svo að hrisitingur geti komið í stað máltíðar þarf hann að gefa sömu (eða svipaða) næringu og máltíð býður. Þess vegna er mikilvægt að hristingurinn sé fullur af kolvetnum, innihaldi fitusnautt prótein, fjölómettaða fitu, vítamín og steinefni. Hér eru 3 bragðgóðir hristingar sem auðveldlega er hægt er að skipta út fyrir 1 máltíð á dag. […]

Skoða

Án glútens

Banana & kanil bomba

Hvort sem þú ert að leita eftir uppskrift af góðum morgunverði eða bara snarli milli mála, þá er þessi þeytingur algjörlega málið. Blanda af grísku jógúrti, Clean Lean Protein, kanil og banana gerir þennan þeyting ómótstæðilegan.

Skoða