Um NuZest

Fólkið og sagan á bak við NuZest, næring fyrir lífið

Um okkur

Sagan okkar byrjaði árið 2005 þegar 23 ára dóttir mín var greind með MS sem er langvinnur sjúkdómur sem hefur áhrif á miðtaugakerfið og nútíma læknavísindi hafa ekki fundið lækningu við.

Við vorum ósátt við slæmar batahorfur og leituðum ráðlegginga ýmissa sérfræðinga um allan heim, allt frá taugasérfræðingum til náttúrulækna og allt þar á milli.

Þekkingin og innsæið sem við fengum þessi ár breytti lífum okkar. Það endaði með starfsframa í heilsugeiranum fyrir okkur bæði og varð til þess að hugmyndin af NuZest – Nutrion for Life kviknaði.

Ferðalagið

Á ferðalögum okkur kynntumst við Dr. Robert Verkerk, stofnanda og framkvæmdastjóra The Alliance for Natual Health International (ANH-Intl); og viðskiptafélaga hans Meleni Aldridge, vitundarónæmisfræðingi og sérfræðingi í hagnýtri læknisfræði.

Við settum þau í samband við náttúrulækna í fremstu röð, Cliff Harvey rithöfund og fyrirlesara, sem starfar í Nýja Sjálandi og Kira Sutherland, yfirmann náttúrulækningardeildar Nature Care háskólans í Ástralíu.

Í samvinnu við þetta teymi alþjóðlegra sérfræðinga á þessu sviði hönnuðum við NuZest, næringargrunn byggðan á virkni án málamiðlana, með því að blanda saman því besta úr næringafræði og náttúulækningum.

Nuzest

NuZest vörurnar eru hannaðar til fylla upp í það sem á vantar í næringarlitlum mat, stressandi lífstíl og slöku mataræði.

Einstöku formúlurnar okkar eru með þeim háþróuðustu fæðubótarefnum á markaðnum. Hvert innihaldsefni er sérvalið með vísindalegum rökstuðningi. Við endurmetum formúlurnar okkar reglulega og bætum ef þarf, þannig að þær séu alltaf í samræmi við nýjustu rannsóknir

Heimspekin á bakvið Nuzest

Við hjá NuZest trúum því að allir geti auðveldlega búið til góða næringu. Við notum eingöngu hágæða hráefni. Við viljum velja þá kosti sem þú velur þér sjálf/ur.

Þekkingin um næringu mannslíkamans er stöðugt að þróast svo það búa til árangursríka formúlu í eitt skipti og láta þar við sitja er ekki nóg. Við ásetjum okkur að bæta og þróa fæðubótarefnin okkar stöðugt svo við getum framleitt framúrskarandi næringarefni.

Vörurnar okkar eru byggðar á raunverulegri fæðu sem er stútfull af næringarefnum og nauðsynlegum vítamínum og steinefnum. Innihaldsefnin eru svo unnin vandlega til að halda í gæðin. Þú getur slakað á vitandi að hver skammtur af Good Green Stuff og Clean Lean Protein er prófaður áður en þú færð hann í hendurnar.

Teymið okkar

Founders

Formulators

Fulltrúar

Skoða allt

I started using Good Green Stuff and Clean Lean Protein in January and now, 3 months later, my trainer, coach, team, and friends are commenting on how much my body has changed. I can feel it performance-wise, testing my best with speed/agility times, and weight lifting capacity.

As a busy health professional, I need to stay on top of my game when it comes to my own health and physical performance. Since I've been taking Good Green Stuff, I've noticed a dramatic improvement in energy levels, mood and also my immune system has never felt stronger.

Fjölmiðla umfjöllun

Skoða allt
NuZest in

Júní 1, 2015

Health 2000 Magazine

Ever wondered what New Zealand All Black Ma'a Nonu's secret to health is?

Skoða
NuZest in

Desember 1, 2014

Women’s Health Hot Shots

Women's Health features the best superfood powder drinks on the market

Skoða
NuZest in

Febrúar 1, 2014

Good Magazine – Food this Season

Our Clean Lean Protein featured in New Zealand's Good Magazine

Skoða
NuZest in

Janúar 31, 2014

Women’s Health

Channel 7's Sunrise presenter Edwina Bartholomew lists the 8 things she misses when she's on the road and what she does to fill the gap (spoiler alert - Good Green Stuff is the perfect way to fill any gaps in your nutrition!).

Skoða

NuZest Fulltrúar

Skoða allt