3 bragðgóðir hristingar sem hægt er að skipta út fyrir máltíð

Svo að hrisitingur geti komið í stað máltíðar þarf hann að gefa sömu (eða svipaða) næringu og máltíð býður. Þess vegna er mikilvægt að hristingurinn sé fullur af kolvetnum, innihaldi fitusnautt prótein, fjölómettaða fitu, vítamín og steinefni.

Hér eru 3 bragðgóðir hristingar sem auðveldlega er hægt er að skipta út fyrir 1 máltíð á dag.

 

Græni (The Green Stuff Smoothie)

Fyrir tvo:

Innihaldslýsing

1 stór kúrbítur

1-2 bollar spínat

Handfylli af myntu

1 frosinn banani

1 skammtur af NuZest Good Green Stuff

1 skammtur af NuZest vanilla Clean Lean Protein

¼ avókadó

1 bolli af möndlu mjólk (eða mjólk að eigin vali)

Handfylli af klökum

Leiðbeiningar

Blandið vel saman í þeytara.

 

Súkkulaði hristingur

Fyrir tvo:

Innihaldslýsing

1 skammtur af Nuzest súkkulaði Clean Lean protein

1 teskeið dökkt kakó

1 bolli fjörmjólk

2 matskeiðar grískt jógúrt

1 frosinn banani

2 teskeiðar hörfræ

1 matskeið kókos

Leiðbeiningar

Blandið innihaldsefnum (nema kókos) vel saman í þeytara og stráið kókos yfir þegar tilbúið.

 

Jarðarberja hristingur

Fyrir tvo:

Innihaldslýsing

½ bolli frosin jarðarber

1 frosinn banan

1 skammtur af NuZest jarðarberja Clean Lean Prótein.

1 bolli fjörmjólk

2 matskeiðar grískt jógúrt

½ teskeið vanilludropar.

Leiðbeiningar

Blandið vel saman í þeytara.

Greinarhöfundur

Jonas Jonasson – Markaðs-hagfræðingur með yfir 10-ára reynslu í heilsugeiranum.

Áhugi minn á heilsu og vellíðan hefur aðeins aukist með þeim skilningi og reynslu sem ég hef öðlast í heilsu.- og næringaiðnaðinum

Fleiri greinar eftir Jonas Jonasson

Heilsa & Vellíðan

Næring & Kúrar

Related Articles

Cliff Harvey

Are You Starving On A Full Stomach

You might be surprised to hear that many of us are starving. Not from a lack of calories but from a diet low in essential vitamins and minerals.

Skoða

Cliff Harvey

Lifting the Lid on Protein Myths

Cliff Harvey (naturopath, author and NuZest formulator) addresses 4 common myths about protein and why they are just that - myths.

Skoða

Cliff Harvey

The Importance of Protein in an Active Lifestyle IS

I think by this stage almost everyone knows that they ‘need’ protein, but in my lectures and workshops I still get questions like, “but won’t protein make me bulky?”, or, “won’t eating too much protein give me big muscles?”. And while most of us know that we do need to be eating ‘enough’ protein, less […]

Skoða

Monique Bolland

The Demand for Additional Nutrients Due to Stress

Most of us know by now that we need to do a little extra to cover the nutritional gaps caused by missed meals, fast food, soil depletion and modern harvesting methods. But did you know that STRESS can deplete the body of nutrients as much as, if not more than, any of the aforementioned issues?

Skoða