Innihaldslýsing

 • ½ bolli kókossykur
 • ½ bolli fínmalaður sykur
 • ½ bolli brætt smjör
 • ¼ bolli hnetusmjör
 • ¼ bolli tahini (maukuð sesamfræ)
 • 1 egg
 • 1¼ bolli af hveiti
 • ¼ bolli Just Natural Clean Lean Prótein
 • 1½ tsk lyftiduft
 • ¼ bolli af hnetum

Leiðbeiningar

 1. Hitið ofninn í 160°C (140°C ef viftuofn) og setjið bökunarpappír á ofnskúffur.
 2. Setjið hveiti, prótein og lyftiduft í skál og hrærið vel saman.
 3. Sameina skal næst sykurinn (í annari skál). Bæta skal þá við bræddu smjörinu og eggjum – og hræra vel saman. Því næst skal bæta hnetusmjöri og thaini – og hræra í blönduna.
 4. Smá saman skal þá bæta við öðru hráefni (frá atriði nr. 2) í blönduna – nauðsynlegt er að þetta blandist vel saman. Ef þú bætir við hnetum eða dökku súkkulaði – hrærðu því í síðast í og létt hrærðu blönduna.
 5. Leggðu næst 1 mtsk af kökudeiginu bökunarpappír – gott er að fletja út deigið með fingri eða gafli.
 6. Leyfðu kökunum að bakast í 12 til 15 mínútur – eða þar til að þær eru farnar að fá brúna áferð.

This recipe uses Clean Lean Protein

cat-clean-lean-protein

It’s easy to digest, low in allergens and extremely low in carbohydrates. It’s the perfect performance advantage for athletes and great for everyone.

Buy Now

Fleiri uppskriftir

Án glútens

Án mjólkurvara

Sykurlaust

Mangó & Goji þeytingur

Einn sérstaklega fyrir húðina. Fullt af C vítamíni, beta og karótín ásamt járni og andoxunarríkum goji berjum.

Skoða

Án glútens

Banana & kanil bomba

Hvort sem þú ert að leita eftir uppskrift af góðum morgunverði eða bara snarli milli mála, þá er þessi þeytingur algjörlega málið. Blanda af grísku jógúrti, Clean Lean Protein, kanil og banana gerir þennan þeyting ómótstæðilegan.

Skoða

Án glútens

Án mjólkurvara

Sykurlaust

Grænn & vænn

Þessi blanda hefur öll þau vítamín, næringarefni og steinefni til að halda þér topp formi. Avókadó er vítamínríkt, ásamt því að vera pakkað að hollri fitu og kalsíum. Þessi þeytingur hefur rjómalagaða áferð og er ótrúlega bragðgóður.

Skoða

Án glútens

Án mjólkurvara

Sykurlaust

Cliff’s Sprouted Lentil Burgers

Super-healthy vegan burger patties from NuZest formulator, Cliff Harvey. Full of herbs and spices to improve your health; and protein to keep you full and satisfied.

Skoða