Innihaldslýsing

 • ½ bolli kókossykur
 • ½ bolli fínmalaður sykur
 • ½ bolli brætt smjör
 • ¼ bolli hnetusmjör
 • ¼ bolli tahini (maukuð sesamfræ)
 • 1 egg
 • 1¼ bolli af hveiti
 • ¼ bolli Just Natural Clean Lean Prótein
 • 1½ tsk lyftiduft
 • ¼ bolli af hnetum

Leiðbeiningar

 1. Hitið ofninn í 160°C (140°C ef viftuofn) og setjið bökunarpappír á ofnskúffur.
 2. Setjið hveiti, prótein og lyftiduft í skál og hrærið vel saman.
 3. Sameina skal næst sykurinn (í annari skál). Bæta skal þá við bræddu smjörinu og eggjum – og hræra vel saman. Því næst skal bæta hnetusmjöri og thaini – og hræra í blönduna.
 4. Smá saman skal þá bæta við öðru hráefni (frá atriði nr. 2) í blönduna – nauðsynlegt er að þetta blandist vel saman. Ef þú bætir við hnetum eða dökku súkkulaði – hrærðu því í síðast í og létt hrærðu blönduna.
 5. Leggðu næst 1 mtsk af kökudeiginu bökunarpappír – gott er að fletja út deigið með fingri eða gafli.
 6. Leyfðu kökunum að bakast í 12 til 15 mínútur – eða þar til að þær eru farnar að fá brúna áferð.

This recipe uses Clean Lean Protein

cat-clean-lean-protein

It’s easy to digest, low in allergens and extremely low in carbohydrates. It’s the perfect performance advantage for athletes and great for everyone.

Buy Now

Fleiri uppskriftir

Án glútens

Lummur með Próteini & Sítrónu

Lummur sem gefa þér góða byrjun á degi. Með Clean Lean Protein, eggjum, sítrónu og nokkrum nauðsynjum til baksturs, færðu heilsusamlegan og bragðgóðan morgunverð.

Skoða

Án glútens

Án mjólkurvara

Sykurlaust

Black Bean & Spinach Burgers

These easy, low fat burgers are an excellent vegan source of protein, iron and Vitamin A - without all the saturated fats usually found in burgers. Even the biggest carnivores will devour this burger!

Skoða

Án glútens

Án mjólkurvara

Sykurlaust

Roasted Garlic and Zucchini Hummus

Hummus the perfect refrigerator staple for snacking and entertaining. It's low in fat, and high in protein and fibre. Enjoy this in meals or as a dip with crackers or raw veggie sticks.

Skoða

Án glútens

Án mjólkurvara

Sykurlaust

Hindberja Ananas Myntu Boost

Frískandi prótein boost sem er fullt af andoxunarefnum, phytonutrients og ensímum - sem stuðla að bætri meltingu.

Skoða